Sunday, November 20, 2011

Skrapp

Ég er búin að vera að vinna í þessari um helgina.
Þetta var dálítið út fyrir rammann hjá mér að gera svona "subbulega" síðu.  
Notaði Gesso, bylgjupappa og sáragrisju til að ná fram þessu grófa útliti.


Reif aðeins af horninu og bretti upp á kantana og setti bút af bylgjupappa í staðinnBylgjupappi og GESSO

Reif úr jaðrinum á grunnpappírnum og setti bylgjupappa í staðinnHér sést í grisjuna

Notaði blekúða og vatn til að fjá "skýjaða" litaáferð á textablaðið.  Ég spreyðaði sem sagt "misting" spreyi og vatni á vinnumottu og nuddaði svo blaðinu uppúr.

1 comment:

  1. wow! this is fabulous...I'm sorry I don't know your language! I'm ashamed to have to post this in english. In answer to your question on my blog, its an iridescent embossing powder...this particular one was just named hologram. I just became a "follower"! Love what I see here!

    ReplyDelete