Tuesday, December 6, 2011

Afmæliskort

Mig var búið að langa til að gera svona kort lengi síðan ég fann það á hér

Ég lét loksins verða að því í kvöld.

Ég notaði Bazill í grunninn og svo afgangs pappír og borða. Gesso, Doolie og Perfect pearls mist.  Ég úðaði sem sagt yfir "dúlluna" og fjarlægði hana svo.

I have vanted to make a card like this ever since I found it here
I finally did tonight.

I used Bazill for the base, some paper and ribbon leftovers a doolie and Perfect pearl mist.  I misted over the doolie and then removed it.
Hér er svo video til að sýna hvernig kortið virkar.
Here is a video 


1 comment: