Sunday, March 11, 2012

4 síður

Ég er búin að vera að dunda við þessar síðustu daga

Að losna við lausa tönn er verkefni.


 Árið 2011 á "korktöflu"


Slettur út um allt


Riddari

Sunday, February 5, 2012

3 nýjar

Bloggandinn er smávegis að vakna til lífsins og svo er ég líka að læra á nýju græjuna mína.

Þessi er frekar einföld.  Mistaði hvítan Bazill með bláum.  Mér fannst köflótti Basic grey pappírinn passa svo  vel við skirtuna hans Davíðs. Ég skar stafina í "frjáls aðferð", dútlið uppi í horninu, bylgjurammann og borðann sem er á köflóttapappírnum allt með E- cutternum.

Rather simple.  White Bazill misted with blue.  I used my E-Cutter for the svirl, frame, the green border and "frjáls aðferð" letters.


 Tvær nærmyndir


Hér er ýmislegt notað.  Fullt af misti (úða), Gesso og emboss.
Rósettuna og borðana tvo skar ég út í vélinni.  Síðan dúmpaði ég Gesso á rósettuna til að fá grófa áferð og úðaði svo yfir .  Ég stimplaði á borðana með glæru bleki og setti gært embossing púður yfir og hitaði svo.  Svo úðaði ég yfir allt.

Misting, embossing, Gesso and last but not least my E- cutter.  I cut the rosette and the borders with my E- cutter.  I dabbed Gesso on the rosette for the texture and then I misted two colors over.  I stamped with clear embossing ink and powder over the borders and after heating i misted over it.


Fyrir ofan: Gesso og úði.  Above: Gesso and misting
Fyrir neðan emboss og úði.  Below: Embossing and mistingHvítt og vetrarlegt.
Snjókornin og titillinn skorinn út með vélinni.
Embossað á snjókornin með glæru bleki og "snow flake" emboss púðri.
Úðað yfir hvítan grunn pappírinn.  Ég úðaði líka yfir stafina í titlinum því mér fannst þeir svo daufir áður en ég gerði það.

Another simple one.  White Bazill, misting E-Cutted snowflakes embossed with snowflake powder.


Takk fyrir innlitið.
Thanks for looking.

Wednesday, January 4, 2012

Fyrsta skrappsíða ársins

Hin árlega jólakortamynd af Davíð og "Snæfinni"
The annual christmas card picture of my son and "Frosty"Titilinn og snjókallinn gerði ég með Ecraft vélinni sem  ég fékk í afmælisgjöf .  Ég gerði einnig "maska" til að "mista"  snjókornaborðann hægra megin á síðunni með vélinni og notaði svo snjókornin á síðuna. 
The title, and the snowman are made with my new Ecraft cutter.  I also made a mask for the  misted snowflake border with the machine and then used the snowflakes on the lo.


Til að fá svona áferð á snjókallinn notaði ég Gesso og "emboss" blek og duft.
I used gesso and heat embossing for the texture of the snowman


Hér sést snjókornið, það er embossað, ég dúmpaði gesso yfir brúnirnar á myndinni til að hún "rynni saman við" grunnpappírinn. 
The snowflake that came out making the mask.  It is heat embossed.  I used Gesso around the picture to make it like að part of the background paper.


Ég lét vélina skera út röð af snjókornum á blað og notaði sem maska  sem ég "mistaði" (úðaði lituðu  spreyi) yfir.

I let the cutter cut out a line of snowflakes on a pice of paper wich I then used as a mask for misting.