Wednesday, January 4, 2012

Fyrsta skrappsíða ársins

Hin árlega jólakortamynd af Davíð og "Snæfinni"
The annual christmas card picture of my son and "Frosty"Titilinn og snjókallinn gerði ég með Ecraft vélinni sem  ég fékk í afmælisgjöf .  Ég gerði einnig "maska" til að "mista"  snjókornaborðann hægra megin á síðunni með vélinni og notaði svo snjókornin á síðuna. 
The title, and the snowman are made with my new Ecraft cutter.  I also made a mask for the  misted snowflake border with the machine and then used the snowflakes on the lo.


Til að fá svona áferð á snjókallinn notaði ég Gesso og "emboss" blek og duft.
I used gesso and heat embossing for the texture of the snowman


Hér sést snjókornið, það er embossað, ég dúmpaði gesso yfir brúnirnar á myndinni til að hún "rynni saman við" grunnpappírinn. 
The snowflake that came out making the mask.  It is heat embossed.  I used Gesso around the picture to make it like að part of the background paper.


Ég lét vélina skera út röð af snjókornum á blað og notaði sem maska  sem ég "mistaði" (úðaði lituðu  spreyi) yfir.

I let the cutter cut out a line of snowflakes on a pice of paper wich I then used as a mask for misting.